Kiehl's Retinol Skin-Renewing Daily Micro-Dose Serum var kosið besta retinólið af Harper's Bazaar Best of the Best Beauty Awards 2021, það dregur sýnilega úr línum og hrukkum, bætir áferð húðar og stinnleika hennar. Áhrifaríkt serumið inniheldur nákvæman skammt af hreinu retinóli fyrir daglega notkun og dregur sýnilega úr öldrunareinkennum eins og fínum línum og hrukkum, jafnar áferð húðar og þéttir án þess að húð verði fyrir óþægindum eins og roða, þurrki eða flögnun. Öflug formúlan sameinar hreint retinól, nærandi peptíð og styrkjandi seramíð til að örva frumuendurnýjun og styrkja varnarkerfi svo húðin verður móttækilegri fyrir retinólinu. Serumið hefur skammtara sem gefur nákvæmt magn af seruminu til daglegrar notkunar. 9 af hverjum 10 konum finnast þær sjá mun á húðinni við daglega notkun. Notist daglega á kvöldin. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.