SHISEIDO
Bio-Performance Microneedle
Næsta kynslóð seruma aukin virkni
Verð:38.999 kr.
Vörunúmer: 1250703
Framtiðartækni í húðvörum innblásin af fagurfræðilegum meðferðum. Serum sem inniheldur m.a. Níasínamíð, rauðsmára og kanil extract. Sérhannaðar 18 punkta örnálar þrýsta seruminu í húðina fyrir nákvæma dreifingu. Mælt er með seruminu fyrir fínar línur út frá augnsvæði, broslínur, slappleika í húð og þar sem opnar húðholur eru sýnilegar. Varan er prófuð af húðlæknum og augnlæknum.
Notist á kvöldin eftir hreinsun húðar. Meðferðin er sex skipti sem notast annan hvern dag, samtals tólf dagar. Skrúfið endann með nálunum á pumpuna, klikkið nokkrum sinnum á endann á sprautunni til að fá serumið fram í nálarnar, þrýstið og klikkið á sama tíma á þau svæði sem þörf er á. Dreifið seruminu létt yfir svæðið með fingrunum eftir á.
WATER(AQUA/EAU)?DIPROPYLENE GLYCOL?ALCOHOL DENAT.?GLYCERIN?NIACINAMIDE?XYLITOL?LACTOBACILLUS/RICE FERMENT?DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE?ALPHA-GLUCAN OLIGOSACCHARIDE?SODIUM HYALURONATE?TRIFOLIUM PRATENSE (CLOVER) FLOWER EXTRACT (TRIFOLIUM PRATENSE FLOWER EXTRACT)?PHELLODENDRON AMURENSE BARK EXTRACT?BUPLEURUM FALCATUM ROOT EXTRACT?BUTYLENE GLYCOL?SODIUM CITRATE?DISODIUM EDTA?ALCOHOL?CITRIC ACID?SODIUM METABISULFITE?CINNAMOMUM CASSIA BARK EXTRACT?PHENOXYETHANOL<M135957-712>