Takk fyrir þolinmæðina

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á afsláttadögum sl. daga. Vegna mikils álags í vefverslun getur verið seinkun á afhendingu pantana.
Takk fyrir þolinmæðina, við erum að vinna pantanirnar eins hratt og við getum.

KIEHL'S

Ultra Facial Cream

Ultra Facial Cream er rakagefandi krem sem jafnar áferð húðar og hentar öllum húðgerðum, kremið er söluhæsta varan frá Kiehl's.

StÆrÐ:

Verð frá:3.999 kr.

Vörunúmer: R01486