25. Ágúst 2025
Fiski grýta að hætti Helgu Möggu
Fiski grýtan er ný vara í Hagkaup sem er bæði fljótleg, einföld og góð.
Fiski grýtan frá Feed the viking er ótrúlega þægileg, en það þarf einungis að bæta við hvítum fiski að eigin vali, lauk, osti, salti og olíu og þú ert komin með bragðmikla máltíð fyrir allt að fjóra.
Helga Magga notaði þorskbita í fiskréttinn sinn, lauk og papriku og fiski grýtuna frá Feed the viking. Í meðlæti var hún með ferskt salat frá Vaxa með gúrku og granateplafræjum og svo hrísgrjón.