Happatreyja Hagkaup enski boltinn

9. September 2025

Happatreyjur í Hagkaup

Happatreyja er kassi þar sem þú færð eina handahófskennda treyju frá hvaða félagsliði eða landsliði í heimi - óvænt ánægja í hverjum kassa.

Í Hagkaup er einnig hægt að fá Ensku Deildar Happatreyju, en þá færðu eina treyju frá hvaða félagsliði sem er úr ensku deildunum. Premier League, Championship, League one og League two.

Ef þú kaupir Ensku Deildar Happatreyju í Hagkaup gæti leynst gullmiði í einum kassanum þar sem hægt er að vinna ferð fyrir tvo á enska boltann. Svo er Happatreyjan líka tilvalin tækifærisgjöf!

Sjá myndband

Happatreyja Hagkaup