Konudagurinn

22. Febrúar 2024

Gómsæt helgartilboð í tilefni konudagsins

Konudagurinn rennur upp sunnudaginn 25. febrúar en þá er tilvalið að gera einstaklega vel við konurnar í lífi okkar.

Konudagstertan í ár er unaðsleg rjómasúkkulaðimousse á ristuðum kókos og möndlumjölsbotni. Þunnur sacher-botn og þykkt karamellusúkkulaði með muldum kexbitum og á milli er mjúk karamellufylling með vanillu. Kakan er svo hjúpuð með súkkulaði ganache.

Konudagstertan fæst í öllum verslununum Hagkaups á 3.990 kr.

Góður ilmur er fullkominn konudagsgjöf og það er 20% afsláttur af dömuilmum 22.-25. febrúar í tilefni dagsins í verslunum Hagkaups og á hagkaup.is

Góður kvöldverður er tilvalið konudagsdekur. Dýrindis Himmerland nauta ribeye á 5.499 kr/kg. Ljúffengt með bökuðum kartöflum, steiktu grænmeti og bernaise sósu.