Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

10. Október 2023

Kósýdagar í Hagkaup

10.- 23. október eru kósýdagar í Hagkaup. Á kósýdögum erum öll spil og púls á 20% afslætti og því tilvalið að næla sér í skemmtilegt spil og njóta með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi.

Hjá okkur er frábært úrval af spilum og púslum en þau er að finna bæði í verslunum okkar og hér á vefnum. Öll púsl má skoða hér og öll spil með því að smella hér.

Það er fátt meira kósý í haustlægðunum en sitja heima í hlýjunni með kertaljós, léttar veitingar, skemmtilegt spil í góðum félagsskap.

Kíktu við í Hagkaup og nældu þér í allt sem þarf fyrir huggulegt kósý kvöld fyrir þig og þína.