11. Desember 2025

Smáréttahlaðborð með hátíðlegum blæ

Berglind hjá Gotterí og gersemum setti saman undursamlega smárétti á einfaldan máta með úrvals hráefni frá Hagkaup.

Í öllum verslunum þeirra finnið þið “forréttakistur” og er meirihluti réttanna hér úr þeim þó stuðningsvörur hafi komið víðar úr versluninni!

Rúgbrauð með hátíðarsíld og eggi

Ostabakki með alls konar gúrme!

Hreindýrapaté, villibráðarpaté & rjúpnapaté með rifsberjum

Grafinn lax, graflaxssósa og ristað brauð

Grafin gæs og grafið naut með piparrótasósu

Reyktur lax á blinis með rjómaosti, sítrónu og dilli