22. Ágúst 2025
Nýjar Sobczyk Hybrid pönnur
Sobczyk Hybrid pönnurnar eru nýjar hjá okkur í Hagkaup og eru þróaðar í samstarfi við danska matreiðslumeistarann Casper Sobczyk.
Pönnurnar eru hágæða non-stick 3ja laga stálpönnur, sem þýðir að innsta lagið er ryðfrítt stál sem tryggir að pannan virkar á öllum gerðum eldavéla, í miðlaginu er ál til að dreifa hitanum jafnt og yst kemur aftur ryðfrítt stál sem eykur endingu.
Hægt er að fá pönnurnar í þremur stærðum, 20 cm, 24 cm og 28 cm og mega bæði farið í ofn og uppþvottavél.