Vinsamlegast ath!

Á tax free getur verið lengri bið eftir pöntunum úr vefverslun vegna fjölda pantana.

21. Mars 2024

Tilboð á ferðatöskum!

Dagana 21. mars - 3. apríl verður 25% afsláttur af öllum ferðatöskum.

Það er nauðsynlegt að eiga góða ferðatösku hvort sem maður ferðast innanlands eða er á leið erlendis. Við erum með gott úrval af vönduðum og flottum harðskelja ferðatöskum og handfarangurstöskum.

Töskurnar eru léttar og þægilegar, með virkilega góðu skipulagi, talnalás, tvöföldum hjólum og koma í alls konar fallegum litum.

Smelltu hér til að skoða allar ferðatöskurnar

Töskurnar geta verið fáanlegar í verslunum okkar (nema á Eiðistorgi) þrátt fyrir að ákveðnar töskur séu uppseldar í vefverslun.