17. Mars 2025

Vor ilmirnir 2025

Það er vor í lofti og á vorin kemur oft mikið af spennandi nýjum ilmum í verslanir okkar og hér að neðan er brot af þeim ilmum sem eru mættir til okkar fyrir vorið.

Valentino Born In Roma Uomo Extradose EDP

Kryddaður herra ilmur með lavender og viðartónum.

Valentino Born in Roma Donna Extradose

Vanilluilmur með keim af viðartónum, berjum og rommi.

Shiseido Ginza Datura EDP

Blómailmur með hint af sítrónu og viðartónum.

Marc Jacobs Daisy Glow EDT

Vanilluilmur með blöndu af blímum, berjum og vanilla

Armani Aqua di Gio Elixir

Viðarkenndur arómatískur herra ilmur.

Jucy Coture Viva La Juicy Le Bubbly

Ávaxtakenndur og ferskur blómailmur.

Escada Bali Paradise EDT

Sætur og blómkenndur ávaxtailmur.

Armani My Way Ylang EDP

Ilmur með blöndu af blómum og ávöxtum .

Tom Ford Bois Pacifique EDP

Viðarkenndur arómatískur herra ilmur.

Alla ilmi má skoða með því að smella hér.