Bleika slaufan 2025

Bleika slauf­an er ár­legt ár­vekni- og fjár­öfl­un­ar­átak Krabba­meins­fé­lags­ins til­einkað bar­átt­unni gegn krabba­meini hjá kon­um. Hag­kaup er stolt­ur söluaðili Bleiku slauf­unn­ar og verður hún til sölu í öllum verslunum Hagkaups og í vefverslun.

Kaupa Bleiku slaufuna