14. Maí 2024

Brosum breitt með HiSmile

Eitt af nýjum og spennandi vörumerkjum í sölu hjá okkur í Hagkaup er tannhvíttunar vörumerkið HiSmile. Vörurnar eru fáanlegar hér á vefnum og í verslunum okkar í Kringlunni, Smáralind, Skeifu og Garðabæ. HiSmile var stofnað 2014 með það markmið að skapa tannhvítunarvörur til heimanotkunar sem eru jafn áhrifaríkar og það sem fæst hjá tannlækninum – án allra aukaverkana og tannkuli. Það er öruggt, auðvelt í notkun og algjörlega peroxíðfrítt.

Hismile er stofnað af fólki sem er annt um rannsóknir, prófanir og innihaldsefni. HISMILE hvetur fólk til að hugsa um það sem það setur á tennurnar sínar alveg eins og það sem fer á húðina. Samfélagið okkar fær hvítara og heilbrigðara bros frá fullkomnustu hráefnum í tannhvítun.

En hvernig virka tannhvítunar vísindi? Bæði PAP hvítunarmeðferðir og tannhvítunarmeðferðir sem byggja á peroxíð nota oxandi virkni til að brjóta niður bletti og létta útlit tanna. Sem hluti af þessu ferli losar peroxíð um eitthvað sem kallast sindurefni. Sindurefni ráðast auðveldlega á lífrænar sameindir til að draga úr mislitun, en er einnig líklegt til að valda óæskilegum aukaverkunum eins og næmi, ertingu í tannholdi og glerungseyðingu. PAP bregst á sama hátt gegn tannblettum, en án þess að sindurefna losni. Þetta þýðir að sameindirnar sem bera ábyrgð á mislitun eru brotnar niður á öruggan hátt, án þess að hætta sé á tannkuli eða sársauka!

Sérfræðingar HiSmile eru á hverjum degi á rannsóknarstofunni, læra af samfélaginu okkar og vinna með leiðandi tannlæknum til að þróa vörur til þess að birta upp bros.

 Allar vörur HiSmile má skoða með því að smella hér.