29. Febrúar 2024

Ein allra vinsælasta varan frá Estée Lauder

Dagana 29. febrúar - 6. mars er 20% afsláttur af öllum vörum frá Estée Lauder í verslunum Hagkaups og á Hagkaup.is. Ekki nóg með það heldur fylgir veglegur kaupauki* með ef verslað er fyrir 14.900 kr. eða meira frá merkinu. Af þessu tilefni ætlum við að segja ykkur örlítið frá einni vinsælustu vöru merkisins Advanced night repair.

Frábær húðvara sem má nota bæði kvölds og morgna og er frábær undir rakakremið. Gefur húðinni mikinn og fallegan ljóma og raka ásamt því að hámarka færni húðarinnar til þess að endurbyggja sig yfir nóttina en til þess er notuð einkaleyfisvarin tækni sem kallast ChronoluxCB. Varan vinnur að því að draga sýnilega úr fínum línum og hrukkum ásamt því að gera húðina rakaheldnari og sterkari. Ein allra vinsælasta varan frá Estée Lauder

Það er líka tilvalið að setja 1-2 dropa út í farðann fyrir aukainn raka, léttari þekju og fallegan ljóma.

 

Það er heldur betur tækifæri til þess að fylla á það sem vantar frá Estée Lauder eða jafn vel prófa nýjar vörur frá merkinu.  Allar vörur frá Estée Lauder má skoða hér

 

*gildir meðan birgðir endast.