19. Desember 2023
Einstakt trufflumajónes
Vantar þig gott meðlæti. Hér er einstaklega gott trufflumajónes sem passar vel á hátíðarborðið en einnig sem meðlæti með alls kyns mat.
Trufflumajónes
200 g majónes
2 msk truffluolía
salt og pipar eftir smekk
- Allt hrært saman í skál.