7. Október 2025

Förðunarnámskeið á Dekurdögum á Akureyri

Dekurdagar fara fram 8.–12. október – tilvalið tækifæri til að gera eitthvað notalegt saman. Í tilefni þess verðum við með 20% afslátt af snyrtivörum, Sloggi og Tamaris í Hagkaup á Akureyri.

Í tilefni Dekurdaga á Akureyri bjóðum við þér á skemmtilegt námskeið í samstarfi við Luxe klúbbinn þar sem förðunarfræðingurinn Lilja Gísladóttir deilir sínum bestu ráðum fyrir einfalda og fallega kvöldförðun sem hentar við ýmis tilefni.

🌸 Léttar veitingar verða í boði
🎁 Allir gestir fá lítinn gjafapoka
📍 Hvar: Hagkaup Akureyri
🕠 Hvenær: Miðvikudaginn 8. október kl. 17:30

Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið

Komdu og fáðu innblástur, góð ráð og dekraðu við þig í leiðinni – við hlökkum til að sjá þig!