Vinsamlegast ath!

Veisluréttir eru uppseldir laugardaginn 15. júní
22. júní er að fyllast og við hvetjum fólk til þess að panta sem fyrst

15. September 2023

Hlaupum saman með Mari og Hagkaup

Mari Jaersk stýrði hlaupaæfingu í boði Hagkaups og Nutrilenk í vikunni í tilefni heilsudaga. Hlaupið var í kringum Hvaleyrarvatn, Ragga Hólm hélt uppi fjörinu með geggjaðri tónlist og Lemon sá til þess að hlaupasnillingarnir fengu næringu að hlaupi loknu.

Þökkum þátttakendum kærlega fyrir og erum spennt að endurtaka fjörið sem fyrst!