11. Janúar 2022

Ilmir fyrir herrana

Það er fátt betra en að skella á sig góðum ilm að morgni dags.

Hér má finna fimm vinsæl herra ilmvötnin í snyrtivörudeild Hagkaups.

1.  CR7 Game On

Einstakur ilmur frá knattspyrnugoðinu Christiano Ronaldo sem lýsir ilmnum sem óformlegum kvöldilm með sterkum viðarkenndum ilmnótum og sætum ávöxtum. Fleiri orð eru óþörf. Sjá ilminn hér.

CR7 Game On ilmur fyrir ævintýragjarna karlmenn

2. Hugo Boss - Bottled United

Þessum ilm er best lýst sem sterkum og tilfinningaríkum fyrir sjálfsörugga menn. Ilmurinn er innblásinn af fótboltaheiminum, hugmyndinni um lið fótboltamanna sem deilir metnaði, snerpu og leikgleði. Sjá ilminn hér.

Hugo Boss Bottled United ilmur fyrir sjálfsörugga menn

3. David Beckham Homme

David Beckham fótboltastjörnu og tískufrömuð þarf vart að kynna en færri vita að hann framleiðir hágæða ilmvötn fyrir karlmenn sem að vilja skera sig úr fjöldanum. Ilmurinn er dásamlega viðarkenndur og hæfilega kryddaður. Þú einfaldlega verður að lykta af þessum þar sem að lýsingarorðin fyrir ilminn eru einfaldlega ekki til. Sjá ilminn hér.

David Beckham home fyrir karlmenn sem skera sig úr

4. Versace Eros

Versace er ilmur fyrir herra sem að vilja ilma eins og grískur ástarguð. Ilmurinn er rómantískur og ferskur. Sjá ilminn hér.

Versace Eros ilmur fyrir gríska ástarguði

5. Prosche Design Pure

Er kraftmikill og nútímalegur ilmur fyrir karlmenn sem að gustar af. Brumm brumm... Skoða ilminn hér.

Porsche Design Pure ilmur sem gustar af