24. September 2025

Sláturmarkaður Hagkaups

25. september – 24. október ætlum við að halda í hefðina og vera með sláturmarkað í Hagkaup Skeifunni og á Akureyri.

Á sláturmarkaðnum getur þú nálgast allt sem þarf í heimagerða lifrarpylsu og blóðmör. Vörurnar koma frosnar og vera aðeins fáanlegar í Hagkaup Skeifunni og Hagkaup Akureyri að þessu sinni.

Sláturgerð er ein af þeim hefðum sem gaman er að halda í enda er slátur bæði góður og ódýr matur sem gaman er að útbúa með allri fjölskyldunni.

Það er því tilvalið að nýta þetta tækifæri til að viðhalda skemmtilegri og bragðgóðri hefð.