28. September 2023
Sláturmarkaður Hagkaups
28. september – 15. október ætlum við að halda í hefðina og vera með sláturmarkað í Hagkaup Skeifunni og á Akureyri.
Á sláturmarkaðnum getur þú nálgast allt sem þarf í heimagerða lifrarpylsu og blóðmör. Vörurnar koma frosnar og vera aðeins fáanlegar í Hagkaup Skeifunni og Hagkaup Akureyri að þessu sinni.
Sláturgerð er ein af þeim hefðum sem gaman er að halda í enda er slátur bæði góður og ódýr matur sem gaman er að útbúa með allri fjölskyldunni.