Rakel María mælir með

Þessir sólardagar kalla á létta og ljómandi húð. Hér er einföld förðun sem skilar ykkur frísklegri og ótrúlega ljómandi, fallegri húð.

Vörurnar sem hún notar eru hér til hliðar, en þær vörur sem fást ekki í vefverslun eins og er:
- Dior - Glow Star Filter í lit 3
- Dior - Perfect Fix
- Gosh - Dewy Foundation Drops í lit 006 Medium (vara kemur á vef von bráðar)
Þessar vörur fást snyrtivörudeild okkar í Kringlunni, Smáralind og á Akureyri, Dior vörurnar fást líka í Garðabæ.

Smelltu hér til að horfa á myndbandið