22. Febrúar 2024

Spennandi nýjung frá Elizabeth Arden

22.-28. febrúar verður 20% afsláttur af öllum vörum frá Elizabeth Arden auk þess sem veglegur kaupauki* fylgir kaupum ef verslaðar eru vörur frá merkinu fyrir 8.900kr eða meira. Elizabeth Arden kynna um þessar mundir nýja vöru á markað, Retinol + HPR Ceramide Rapid Skin-Renewing Water Cream.

Uppgötvaðu næsta stig retínól verkunar án dæmigerðra retínól viðbragða. Eftir fyrstu notkun skilur þetta öfluga en milda rakakrem húðina eftir nærða, ljómandi og endurlífgandi. Kremið vinnur að því að minnka hrukkur og svitaholur sýnilega, ásamt þvi að húðin verður stinnari og áferð batnar.

Kremið er samsett með hreinu retínóli ásamt HPR, (næsta kynslóð af retinóls) sem vinnur að því að slétta sýnilega línur, hrukkur og bæta endurnýjun húðfrumna án þess að ertinga húðina, húðstyrkjandi peptíð sem styður við kollagen húðarinnar, rakahindrunarstyrkjandi keramíðum, þykkri hýalúrónsýru sem hjálpar til við að bæta upp rakamissi og fyllir húðina og húðróandi grasaefnum.

Létt og loftkennt kremið er nógu mjúkt fyrir notkun dag og nótt og fyrir þá sem eru að nota retínól í fyrsta sinn. Hreint retínól frásogast strax fyrir skjótan árangur, en HPR (High Performance Retinol, býður upp á viðvarandi losun jafnvel eftir notkun. Kremið vinnur að því að mýkja húðina og miðar hratt að þrjóskum hrukkum á andliti og hálsi en er á sama tíma milt fyrir húðina. Þar að auki vinnur kremið að því að endurnýja áferðhúðarinnar og styður við náttúruleg frumuskipti húðarinnar og bætir þannig áferð hennar.

Það er mikilvægt þegar retinól er nótað að gleyma ekki að nota sólarvörn alla daga!

Allar vörur frá Elizabeth Arden má skoða með því að smella hér.

*Gildir meðan birgðir endast.